Vetrar opnunartímar 2016

Return to all

Sumarið er búið og norðurljósatímabilið er hafið!

Svo koma breytingar í opnunartímar. Frá og með 1. október 2016 verðum við með opið 12:30-17:00 mánudaga og fimmtudaga og 12:30-21:00 fös-sun. Ef ykkur langar að koma til okkar með hóp þegar veitingahúsið er ekki opið, ekki hika við að hafa samband við okkur.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *