Einkasamkvæmi
Hafið Bláa er með 100 sæti í bjartan og fallegan sal með frábæra útsýni frá öllum borðum. Einnig bjóðum við upp á veisluþjónustu út úr húsi.
Ertu að plana árshátíð, brúðkaupsveislu, fermingu eða stórafmæli? Við getum aðstoðað með skipulagning, undirbúningu og skreytingar, m.a. blómaskreytingar, lífandi tónlist og að sérsníða matseðil.