fbpx

nýr matseðill

Sumarið nálgast

Humar er kominn aftur á matseðilinn og við erum með opið 12:00-20:00. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Glænýr matseðill

Við kynnum með stólti nýja matseðilinn.

Nýir réttir á seðlinum eru fiskibollur, andakonfit salat, sjávarréttapasta og ástarpungar, meðal annars. Einnig er nýr útfærsla af fisk dagsins með stökku beikoni, smælki kartöflum, grænum baunum og Beurre Blanc sósu.

Ástarpungar með vanilluís að hætti Hafisins Bláa
Ástarpungar, heitar, með vanilluís, karamelluseruðum hnetum og flórsykri

Nýr matseðill

Við erum spennt að tilkynna nýja matseðilinn. Við opnum aftur 15. febrúar. Opnunartímar verða takmakaðar út febrúar en við stefnum á að framlengja opnunartímar í mars.

Opnunartímar í vikunni eru:
fös 15. febrúar: 17:00-20:00
lau-sun: 12:00-20:00

Nýr matseðill

Við erum búin að breyta matseðilinn og bæta við nokkrir léttari réttir og nokkrir klassískur. Núna bjóðum við upp á Plokkfisk og BBQ svínarif í 2 stærðum, ásamt smurðu brauði með laxi, rækjum eða hangikjöti.

Komið í heimsókn að njóta matarins og útsýni. Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Sjá matseðilinn hér.