Páskar á Hafinu Bláa 2019

Return to all

Páskabröns og kökuhlaðborð

laugardag 20. og sunnudag 21. apríl 2019

Um páska ætlum við á Hafinu Bláa að bjóða upp á glæsilegu Páskabröns og Kökuhlaðborð. Komið og njótið í einstöku umhverfi.

Opnunartímar um páska:

Skírdag: 12:00-14:00 og 18:00-20:00
Föstudagurinn langi: 12:00-20:00
Laugardag fyrir páska: 11:30-20:00
Páskadag: 11:30-20:00
Annar í páskum: lokað

Páskabröns (Páska brunch)

11:30-14:30

Verð 3.490 kr
1.750 kr börn 6-12 ára
frítt fyrir börn 5 eða yngri

Matseðill:

 • Reyktur lax
 • Beikon
 • Skinka
 • Pyslur
 • Egg
 • Kartöflur
 • Tómatasalat
 • Grænmetissúpa dagsins
 • Nýbakað brauð
 • Úrvals íslenskur ostur
 • Hrært skyr-smjör
 • Heimalöguð rabarbarasulta
 • Kleinur
 • Pönnukökur
 • Marengsterta
 • Gulrótarkaka
 • Hjónabandssæla
 • Ávextir
 • Hrært skyr
 • Kaffi, te og appelsínusafi

Kökuhlaðborð

14:30-17:00

Verð 2.490 kr
1.250 kr börn 6-12 ára
frítt fyrir börn 5 eða yngri

 • Brauðterta með rækjum
 • Súkkulaðiterta
 • Gulrótarkaka
 • Kleinur
 • Pönnukökur
 • Marengsterta
 • Hjónabandssæla
 • Ávextir
 • Hrært skyr
 • Kaffi, te og safi

Bóka borð

[contact-form-7 id=“1630″ title=“Páskahlaðborð 2019″]

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *