Borðapantanir

Borðapantanir

Komdu á Hafið Bláa og eigðu góðan stund í notalegu umhverfi við sjávarsíðuna.

Panta á netinu

Það er auðvelt að bóka borð á netinu og það tekur bara smá stund. Bókunin verður staðfest um leið.

Panta í símanum

Til að panta borð samdægurs mælum við með að hringja í okkur. Þú getur bókað í síma með a hringja í 483-1000 frá 11:00-20:00.

Hópabókanir

Við erum alltaf með opið fyrir hópa. Hafðu samband fyrir hópabókanir.