Fersk hráefni úr héraði
-
Sjávarrétta
-
Sjávarréttapasta
3.950 krHumar, bláskel, rækjur, rísarækjur með rjóma- eða tómatmaukssósu, val um spaghetti eða gnocchi -
Sjávarréttasúpa
2.950 krHumar, kræklingur, fiskur og grænmeti í rjómakenndri súpu auk nýbakaðs brauðs -
Plokkfiskur
2.950 krFiskur, kartöflur, laukur, Gouda og Mosarella ostar með okkar rugbrauði, tómatasalati or kryddjurtir -
Fiskur dagsins
4.150 krPönnusteiktur fiskur frá Þorlákshöfn, kaffi-gúlrótapuré, ristað beikon, grænar baunir, smækli kartöflur, pækluð gulrót, Beurre Blanc sósa -
Fiskur og franskar
2.950 krDjúpsteiktur fiskur frá Þorlákshöfn í Víking orly deig, með frönskum og tartar sósu
-
-
Annað
-
Kjúklingabringa
2.950 krKjúklingur í panko-brauðraspi með kartöflubátum og hvítlaukssósu -
Grænmetis gnocchi
2.950 krGnocchi og blandað grænmeti í krydduðu kókósrjómasósu
-