Hópar

Einstakt umhverfi við ströndina

Á Hafinu Bláa má finna bjartan og fallegan sal sem hentar vel fyrir árshátíðir, galakvöldverð, brúðkaupsveislur og fermingaveislur.

Salurinn skartar óviðjafnanlegu útsýni út á hafið og nálægðin við sjóinn er einstök. Staðsetningin býður upp á ýmsum möguleikum, t.d. að vera með lífandi tónlist, norðurljósaskoðun eða eldstæði úti í ströndinni. Salurinn rúmar 150 í standandi veislu, 100 manns í sæti eða allt að 90 með hlaðborði.

Hafðu samband til að fá tilboð í veisluna þína.

This slideshow requires JavaScript.

Sjá hópamatseðil: