Fjölskylduhátíð Hamginjan við Hafið Bláa sló í gegn

Return to all
fjölskylduhátíð á Hafinu Bláa

Á laugardaginn síðasta var haldin fjölskylduhátíð á Hafinu Bláa, Hamingjan við Hafið Bláa. Hátíðin var í tengsl við hátíðina Hamingjan við Hafið hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Það voru hoppukastalar (sjóræningaskip og stór rennibraut) fyrir börnin, sandkastalakeppni og andlitsmálun. Grillaðar pyslur og candyfloss til sölu úti voru vinsæl. Börn borðuðu frítt í veitingahúsinu.

Við viljum þakka ykkur sem komu fyrir frábæran dag. Við hlökkum til næsta viðburð!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *