fbpx

Veislur

Veislur fyrir öll tækifæri

Við bjóðum upp á fyrirtaks aðstöðu fyrir hvers kyns veislur, boð og viðburð eins og brúðkaup, fermingar, stórafmæli og árshátíðir. Staðsetningin er einkar hentug fyrir fundi og ráðstefnur.

This slideshow requires JavaScript.

Hafið Bláa er stórt rými með útsýni yfir sjóinn frá öllum sætum.bVið erum við sjávarsíðuna og með beint aðgengi að ströndinni, 5 mínutur fyrir utan Eyrarbakka. Salurinn rúmar allt að 100 manns í sæti eða 150 í standandi veislu. Við bjóðum upp á breitt úrval af veitingum, frá einföldu súpu og brauði eða pinnamat/smárréttir til 3ja rétta veislu.

Við erum staðsett 40 mínutur akstur frá Reykjavík eða 15 mínutur frá Selfossi.

Leiga af salnum er innifalin þegar veitingar eru teknar hjá okkur. Við bjóðum ekki upp á sal án veitinga. Einnig bjóðum við upp á veisluþjónusta út úr húsi.

Sjá hópamatseðil:

Hafðu samband við okkur til að fá tilboð í veisluna þína.