fbpx

vor

Sumarið nálgast

Humar er kominn aftur á matseðilinn og við erum með opið 12:00-20:00. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Opið til 20:00 í maí

Hafið Bláa er opið lengur í maí, 12:00-20:00 fim-mán.

Við komum út með nýja matseðil í apríl sem hefur slegið í gegn. Núna erum við með fjölbreyttari úrval af salöt, eftirrétti og aðalrétti með áherslu á ferskan hráefni úr héraði. Komið og smakkið.

Júní-ágúst er opið 12:00-21:00 alla daga.

Opið til 19:00

Hafið Bláa er núna opið til 19:00 fimmtudaga-mánudaga. Komið og njótið sólseturs yfir hafinu með girnilegan kvöldmat eða kaffi og köku.

Vor opnunartímar

Hafið Bláa er opið aftur. Við erum með opið 12:00-18:00 fimmtudaga-mánudaga. Það er lokað á þriðjudögum og miðvikudögum.

Á sumrinu er opið til 21:00 alla daga.

Nýr matseðill

Við erum búin að breyta matseðilinn og bæta við nokkrir léttari réttir og nokkrir klassískur. Núna bjóðum við upp á Plokkfisk og BBQ svínarif í 2 stærðum, ásamt smurðu brauði með laxi, rækjum eða hangikjöti.

Komið í heimsókn að njóta matarins og útsýni. Við hlökkum til að taka á móti ykkur.

Sjá matseðilinn hér.